
Þessum viðburði er lokið.

Vetraríþróttaferð til Akureyrar
11. mars - 13. mars
Fyrir ungmenni 15 ára og eldri.
Akureyri er vinsælasti vetraríþróttabær landsins. Því stendur KFUM og KFUK fyrir vetrarferð/skíðaferð til Akureyrar. Þessi einstaki viðburður er opinn fyrir alla ungleiðtoga og leiðtoga, sem og aðra þátttakendur í starfi KFUM og KFUK og KSS. Við munum gista í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Leiðtogar á Akureyri ásamt stjórn KSS og KSF sjá um að undirbúa og skipuleggja ferðina.