Hleð niður Events
This viðburður has passed.

Skyldunámskeið fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða. Námskeiðið er haldið af Æskulýðsvettvangnum.

Ný tímasetning kynnt síðar.

Námskeiðið er byggt á efni bókarinnar Verndum þau og fjallar um hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og unglingum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum og ungmennum. Æskulýðsvettvangurinn gerir kröfu um að allir starfsmenn og sjálfboðaliðar innan aðildarfélaga ÆV sæki námskeiðið. Höfundar bókarinnar, Ólöf Ásta Farestveit uppeldis- og afbrotafræðingur og Þorbjörg Sveinsdóttir M.Sc. í sálfræði, sjá um kennslu á námskeiðinu. Báðar starfa þær í Barnahúsi.

Nánar

Date:
15. apríl
Time:
18:30 - 21:00
Viðburður Viðburðaflokkar:
Merki Viðburður:

Skipuleggjandi

Æskulýðsfulltrúar
Phone:
588-8899
Website:
https://www.kfum.is

Staður

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
Google Map
Phone:
588-8899
Website:
http://www.kfum.is