Hleð Viðburðir

“Já vertu nú með uppí Vatnaskóg!”

Vegna mikillar eftirspurnar býður Vatnaskógur uppá 4 daga aukaflokk dagana 17. til 20. ágúst, flokkurinn verður fyrir stráka 9 til 12 ára. Tilvalið að skella sér í Vatnaskóg nú i sumarlok og njóta alls þess sem er í boði. Flokkurinn verður með hefðbundu sniði bátar, íþróttir, leikir, kvöldvökurnar og allt hitt. Hægt er að skrá sig hér:

https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1626

Upplýsingar

Hefst:
Mánudagur 17. ágúst 2020
Endar:
Fimmtudagur 20. ágúst 2020
Viðburðaflokkur:
Vefsíða:
https://vatnaskogur.is

Staðsetning

Vatnaskógur
Vatnaskogur Iceland + Google Map
Sími:
433-8959
View Staðsetning Website