
Vatnaskógur – Aukaflokkur – 9-12 ára strákar
Mánudagur 17. ágúst 2020 - Fimmtudagur 20. ágúst 2020
“Já vertu nú með uppí Vatnaskóg!”
Vegna mikillar eftirspurnar býður Vatnaskógur uppá 4 daga aukaflokk dagana 17. til 20. ágúst, flokkurinn verður fyrir stráka 9 til 12 ára. Tilvalið að skella sér í Vatnaskóg nú i sumarlok og njóta alls þess sem er í boði. Flokkurinn verður með hefðbundu sniði bátar, íþróttir, leikir, kvöldvökurnar og allt hitt. Hægt er að skrá sig hér: