Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Umsóknarfrestur um sumarstörf 2016 rennur út

Þriðjudagur 1. mars 2016

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum á höfuðborgarsvæðinu og í Reykjanesbæ.

Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi og nánari upplýsingar má fá á vefsíðunni: Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016.

Upplýsingar

Dagsetn:
Þriðjudagur 1. mars 2016
Viðburður Category:

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
Vefsíða:
http://www.kfum.is