Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Fyrir allt starfsfólk 18 ára og eldra.

Kynningarfundur á zoom.us fyrir námskeið um Trúaruppeldi og hugleiðingagerð.

Í vetur gaf KFUM og KFUK út hugleiðingamöppu fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi félagsins. Halldór Elías djákni mun á námskeiðinu kynna möppuna og fjalla um trúaruppeldi og áherslur félagsins í trúfræðslu út frá trúfræðslustefnu KFUM og KFUK. Þátttakendur á námskeiðinu munu einnig útbúa eigin hugleiðingar með hliðsjón af efni hugleiðingamöppunnar. Námskeiðið verður að öðru leiti kennt á Námunni, námsvef KFUM og KFUK, www.kfum.is/naman.

Hægt er að óska eftir þátttöku á kynningarfundinum með því að senda tölvupóst á elli@kfum.is.

Upplýsingar

Dagsetning:
Miðvikudagur 15. apríl 2020
Tími:
17:00 - 17:45
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

Vefnámskeið
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
Sími:
588-8899
View Staðsetning Website

Skipuleggjandi

Æskulýðsfulltrúar
Sími:
588-8899
View Skipuleggjandi Website