Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Seljakirkja (Rvk): KFUM og KFUK – TTT – Leikjafundur

Miðvikudagur 29. nóvember 2017 @ 15:30 - 16:30

Í Seljakirkju í Reykjavík er TíuTólf barnastarf fyrir alla krakka í 5.–7. bekk í samvinnu við KFUM og KFUK á miðvikudögum kl. 15:30–16:30. Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna Baldvinsdóttir og Eygló Anna Ottesen Guðlaugsdóttir.

Vertu með í vetur, það verður sko líf og fjör og spennandi dagskrá!

Upplýsingar

Dagsetn:
Miðvikudagur 29. nóvember 2017
Tími
15:30 - 16:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:

Staðsetning

Seljakirkja
Hagasel 40
Reykjavík, 109 Iceland
+ Google Map
Sími:
567-0110
Vefsíða:
http://seljakirkja.is