Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Samráðsfundur forstöðufólks

30. maí @ 19:30 - 22:00

Fyrir forstöðufólk í sumarstarfi KFUM og KFUK.

Á þessum fundi förum við yfir helstu áskoranir í starfi forstöðufólks og deildum reynslu og lausnum. Þá munum við ræða áherslur og ramma sem við höfum í kristilegri fræðslu og helgihaldi, viðbragðsáætlanir og öryggismál auk annarra atriði sem forstöðufólk þarf að hafa á hreinu sínu starfi. Hér er á ferðinni jafningjafundur því reynslan og þekkingin liggur í fundarmönnum sjálfum.

Fundurinn hefst með léttum kvöldverði.

Dagsetning: Miðvikudaginn 30. maí kl. 19:30–22:00.
Staðsetning: Holtavegur 28.

Umsjón af hálfu KFUM og KFUK: Tómas Torfason.

Upplýsingar

Dagsetn:
30. maí
Tími
19:30 - 22:00
Viðburður Category:

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
Vefsíða:
http://www.kfum.is