Ölver – 8. Fókusflokkur fyrir stúlkur 10-12 ára

///Ölver – 8. Fókusflokkur fyrir stúlkur 10-12 ára
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Fókusflokkur er sannkallaður ævintýraflokkur fyrir líkama, hug og sál. Auk almennrar dagskrár og sumarbúðarfjörs verður fókusinn settur inná við og áhersla lögð á sjálfseflingu og góð samskipti. Flokkurinn er fyrir stelpur á aldrinum 11-13 ára.

Fræðsla, hópmarkþjálfun, umræður og skemmtileg verkefni.