Ólafsfjörður: Leikjafjör KFUM og KFUK

Upphafssíða/Æskulýðsstarf/Yngrideildastarf/Ólafsfjörður: Leikjafjör KFUM og KFUK
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Veturinn 2018-2019 verður boðið upp á Leikjafjör KFUM og KFUK fyrir 9-12 ára stúlkur og drengi á Ólafsfirði. Fundirnir er á fimmtudögum kl. 17:30-18:30.

Sindri Geir Óskarsson æskulýðsfulltrúi fer fyrir starfinu, en með henni eru leiðtogarnir Bára Dís Sigmarsdóttur, Guðlaug Sigríður Hrafnsdóttur, Guðlaugur Sveinn Hrafnssyni, Ingimar Eydal, Telma Guðmundsdóttur og Dóróthea Gerður Örnólfsdóttur.