Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

50 lausnir á hverjum vanda – Námskeið fyrir sumarbúðastarfsfólk (2 dagar)

1. júní @ 09:00 - 2. júní @ 23:45

Fyrir starfsmenn sumarstarfs KFUM og KFUK, 18 ára og eldri.

Dagskrá hefst í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg föstudaginn 1. júní kl. 9:00 að morgni og lýkur í Vatnaskógi laugardaginn 2. júní kl. 23:30 (boðið verður upp á ferð til Reykjavíkur eftir námskeiðið). Námskeiðið fjallar um hvað það þýðir að starfa í sumarbúðum, ábyrgð, væntingar og skyldur frá margvíslegum hliðum. Mikilvægt: Þátttakendur þurfa að kynna sér sumarbúðahandbók KFUM og KFUK á vefslóðinni www.kfum.is/handbok áður en námskeiðið hefst og taka Myers Briggs persónuleikapróf. Hægt er að nálgast prófið á https://www.16personalities.com/is. Þegar búið er að taka prófið þarf að prenta út niðurstöðurnar og koma með á námskeiðið.

Innifalið í námskeiðinu er m.a. hádegis- og kvöldverðir báða daga. Gisting og morgunverður í Vatnaskógi.

Dagsetning: 1.–2. júní (föstudagur- laugardagur).
Staðsetning: Í Vatnaskógi og víðar.

Umsjón af hálfu KFUM og KFUK: Halldór Elías Guðmundsson.

Upplýsingar

Byrja:
1. júní @ 09:00
Enda:
2. júní @ 23:45
Viðburður Category:

Staðsetning

Vatnaskógur
Vatnaskogur Iceland + Google Map
Sími:
433-8959
Vefsíða:
http://www.kfum.is/vatnaskogur