Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Námskeið fyrir aðstoðarforingja

30. maí @ 17:00 - 19:00

Fyrir aðstoðarforingja og sjálfboðaliða yngri en 18 ára.

Fjöldi unglinga yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki lagalegar skyldur sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. Á námskeiðinu er farið yfir hlutverk og skyldur aðstoðarfoingja, samskipti við þátttakendur, áherslur í starfinu o.fl.

Dagsetning: Miðvikudaginn 30. maí kl. 17:00–19:00
Staðsetning: Holtavegur 28

Umsjón af hálfu KFUM og KFUK: Hjördís Rós Jónsdóttir og Ársæll Aðalbergsson

Upplýsingar

Dagsetn:
30. maí
Tími
17:00 - 19:00
Viðburður Category:

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
Vefsíða:
http://www.kfum.is