Miðnæturíþróttamót í Vatnaskógi

///Miðnæturíþróttamót í Vatnaskógi
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Föstudaginn 16. nóvember fram á laugardag 17. nóvember verður haldið miðnæturíþróttamót unglingadeilda KFUM og KFUK (8.-10. bekkur) í Vatnaskógi.

Á dagskrá verða ýmsar íþróttir, hefðbundnar og óhefðbundnar, orrusta, myrkrabolti, pottapartý, diskóbandý, fáránleikar, kvöldvaka, partýblak og margt fleira.

IcelandicEnglishSpanishPolishEstonianLatvianLithuanianUrdu