
Þessum viðburði er lokið.
Ljósbrot – Kvennakór KFUK
Miðvikudagur 16. september 2020 @ 17:00 - 18:30
|Endurteknir viðburðir (Sjá alla)
Atburður í hverri viku sem hefst kl 17:00 á Miðvikudagur, fram til Miðvikudagur 2. desember 2020
Ljósbrot, sönghópur KFUK hóf starfsemi sína í desember 2015. Æfingar eru á miðvikudögum kl. 17-18:30 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Í hópnum eru konur á öllum aldri.
Allar konur eru innilega velkomnar.