Hleð niður Events
This viðburður has passed.

Markmið leikjanámskeiðanna er að bjóða börnum á aldrinum 6-9 ára upp á metnaðarfullt sumarstarf þar sem lögð er áhersla á aukinn þroska líkama, sálar og anda. Mikið er lagt upp úr því að mæta hverju barni á eigin forsendum og því mikil áhersla lögð á vináttu, kærleika, virðingu hvert fyrir öðru og unnið með kristið siðferði í hugsunum, orðum og gjörðum.

Nánar

Start:
22. júní
End:
26. júní
Viðburður Viðburðaflokkar:

Staður

KFUM og KFUK Keflavík
Hátún 36
Reykjanesbær, 230 Iceland
Google Map