Leikjanámskeið í Lindakirkju

Upphafssíða/Sumarbúðir/Leikjanámskeið/Leikjanámskeið í Lindakirkju
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Markmið leikjanámskeiðanna er að bjóða börnum á aldrinum 6-9 ára upp á metnaðarfullt sumarstarf þar sem lögð er áhersla á aukinn þroska líkama, sálar og anda. Mikið er lagt upp úr því að mæta hverju barni á eigin forsendum og því mikil áhersla lögð á vináttu, kærleika, virðingu hvert fyrir öðru og unnið með kristið siðferði í hugsunum, orðum og gjörðum.

Upplýsingar

Byrjar:
Mánudagur 24. júní 2019
Endar:
Föstudagur 28. júní 2019
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

Lindakirkja
Uppsalir 3
Kópavogur, 201 Iceland
Google Map
Sími:
544-4477
Vefsíða:
http://www.lindakirkja.is