Kvöldvaka sumarbúðanna

Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Föstudaginn 23. ágúst verður haldin sameiginleg kvöldvaka sumarbúða KFUM og KFUK. Hátíðin byrjar kl. 18:30 með sölu á pulsum, opið verður í hoppukastala og skemmtilegir leikir verða á túninu fyrir utan félagsheimilið. Klukkan 19:00 hefst svo sjálf kvöldvakan en á henni verður blönduð dagskrá með bestu atriðunum og leikritunum úr öllum sumarbúðunum. Húsbandið sér um að spila vinsælustu sumarbúðalögin.

Öll eru hjartanlega velkomin á þennan frábæra viðburð!