Hleð niður Events
This viðburður has passed.

Föstudaginn 23. ágúst verður haldin sameiginleg kvöldvaka sumarbúða KFUM og KFUK. Hátíðin byrjar kl. 18:30 með sölu á pulsum, opið verður í hoppukastala og skemmtilegir leikir verða á túninu fyrir utan félagsheimilið. Klukkan 19:00 hefst svo sjálf kvöldvakan en á henni verður blönduð dagskrá með bestu atriðunum og leikritunum úr öllum sumarbúðunum. Húsbandið sér um að spila vinsælustu sumarbúðalögin.

Öll eru hjartanlega velkomin á þennan frábæra viðburð!

Nánar

Date:
Föstudagur 23. ágúst 2019
Time:
18:30 - 20:30
Viðburður Viðburðaflokkur:
, , ,

Staður

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
Google Map
Phone:
588-8899
Website:
http://www.kfum.is