Hleð niður Events

Kristileg Skólasamtök (KSS) heldur skólamót tvisvar á ári. Haustskólamót í byrjun október og vorskólamót í um bænadagana fyrir páska. Á skólamótum er frábært tækifæri til að kynnast nýju fólki betur, hlusta á trúarlega fræðslu og eiga góðir stundir í góðum félagskap.

Skólamót eru fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára.

Nánar

Start:
Miðvikudagur 31. mars 2021
End:
Laugardagur 3. apríl 2021
Viðburður Viðburðaflokkar:
Website:
http://www.kss.is

Skipuleggjandi

Stjórn KSS
Website:
http://www.kss.is

Staður

Vatnaskógur
Vatnaskogur Iceland Google Map
Phone:
433-8959
Website:
https://www.vatnaskogur.is