Hleð niður Events
This viðburður has passed.

KFUM og KFUK er með starf fyrir 10-12 ára stráka í félagsheimilinu að Hátúni 36. Fundirnir eru á hverjum þriðjudegi kl. 17:30-18:30. Allir strákar í 5. – 7. bekk eru velkomnir á fundi.

Hægt er að fylgjast með fréttum og upplýsingum á Facebook-síðu KFUM og KFUK á Suðurnesjum.

Nánar

Date:
13. október
Time:
17:30 - 18:30
Viðburður Viðburðaflokkar:
Merki Viðburður:
Website:
http://www.kfum.is/vetrarstarf/yd-landsbyggd/yd-kfum-i-keflavik/

Staður

KFUM og KFUK Keflavík
Hátún 36
Reykjanesbær, 230 Iceland
Google Map