Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Laugardaginn 7. desember verður jólatréssala í Vindáshlíð frá kl. 13-16. Ykkur er boðið að koma og velja ykkur tré og saga niður sjálf (leiðbeiningar verða á staðnum um hvar má saga og hvar ekki í Vindáshlíðinni).  Það er aðeins eitt verð í gangi, 5.000 kr. stk. óháð stærð trés.

  • Jólatrétromla og net verða á staðnum.
  • Gott er að koma með góða sög.

Hægt verður að kaupa heitt súkkulaði, kaffi, vöfflur með sultu og rjóma og piparkökur.

Verð:

  • Fullorðnir 1.500 kr.
  • Börn 6-12 ára 1.000 kr.
  • 5 ára og yngri frítt.

Upplýsingar

Dagsetning:
Laugardagur 7. desember 2019
Tími:
13:00 - 16:00
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

Vindáshlíð
Kjós
Mosfellsbær, 276 Iceland
+ Google Map
Sími:
5667044
View Staðsetning Website