Jól í skókassa – Móttaka á Glerártorgi

Upphafssíða/Jól í skókassa – Móttaka á Glerártorgi/Jól í skókassa – Móttaka á Glerártorgi
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Móttaka fyrir skókassa á Akureyri verður á Glerártorgi fyrstu helgina í nóvember.
Eins og áður hvetjum við alla sem vilja taka þátt í þessu góða málefni til að leggja okkur lið og gleðja börn í Úkraínu.

Upplýsingar

Dagsetning:
Sunnudagur 3. nóvember 2019
Tími:
10:00 - 17:00
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

Glerártorg
Gleráreyrum 1
Akureyri, 603 Iceland
Google Map