Hleð niður Events
This viðburður has passed.

Móttaka fyrir skókassa á Akureyri verður á Glerártorgi fyrstu helgina í nóvember.
Eins og áður hvetjum við alla sem vilja taka þátt í þessu góða málefni til að leggja okkur lið og gleðja börn í Úkraínu.

Nánar

Date:
Laugardagur 2. nóvember 2019
Time:
10:00 - 17:00
Viðburður Viðburðaflokkar:

Staður

Glerártorg
Gleráreyrum 1
Akureyri, 603 Iceland
Google Map