Hleð Viðburðir

KFUM og KFUK er með æskulýðsstarf fyrir börn í 5.-7. bekk á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 í  samstarfi við Stórólfshvolskirkju á Hvolsvelli. Við erum mjög stolt af því að hefja þetta samstarf og alltaf gaman að geta boðið upp á æskulýðsstarf fyrir sóknir á landsbyggðinni.

Upplýsingar

Dagsetning:
18. janúar
Tími:
17:00 - 18:00
Viðburðatög:

Staðsetning

Hvolsvöllur
Hvolsvöllur, 860 Iceland + Google Map