Hleð Viðburðir

Unglingastarf Guðríðarkirkju í samstarfi við KFUM og KFUK er á þriðjudagskvöldum klukkan 20 – 21:30 fyrir hressa krakka í 8.-10. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og slá á létta strengi. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

Upplýsingar

Dagsetning:
9. febrúar
Tími:
20:00 - 21:30
Viðburðaflokkar:
,
Viðburðatög:
Vefsíða:
http://www.kfum.is/vetrarstarf/unglingadeildir-fyrir-13-16-ara/

Staðsetning

Guðriðarkirkja
Kirkjustétt 8
Reykjavík, 113 Iceland
Google Map
Vefsíða:
https://www.gudridarkirkja.is