Hleð niður Events
This viðburður has passed.

Fyrir starfsfólk 18 ára og eldra.

Starf í sumarbúðum er mjög fjölbreytt og um starfið gilda ekki bara reglur, starfsferlar og lög, heldur styðst starfið við fjölbreyttar hefðir og venjur sem móta starfið. Hjördís Rós Jónsdóttir félagsráðgjafi mun ásamt fleira góðu fólki notast við margskonar sögur og dæmi í sumarbúðastarfi til að þjálfa þátttakendur í faglegri ákvarðanatöku og kynna margskonar álitamál sem upp koma í starfinu.

Námskeiðið kemur á námsvef KFUM og KFUK, Námuna (www.kfum.is/naman) þann 11. maí.

Nánar

Date:
11. maí
Viðburður Viðburðaflokkar:
Website:
https://www.kfum.is/naman

Skipuleggjandi

Æskulýðsfulltrúar
Phone:
588-8899
Website:
https://www.kfum.is

Staður

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
Google Map
Phone:
588-8899
Website:
http://www.kfum.is