Galakvöldverður til styrktar Vindáshlíð

///Galakvöldverður til styrktar Vindáshlíð
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Föstudaginn 15. febrúar ætlar stjórn Vindáshlíðar að standa fyrir galakvöldverði, fjáröflunarkvöldi á Holtaveginum til stuðnings framkvæmdum í Hlíðinni. Um þessar mundir eru miklar og dýrar framkvæmdir í gangi í Vindáshlíð vegna innleiðingar á hitaveitu með tilheyrandi ofnakerfi.

Velunnarar Vindáshlíðar eru hvattir til að taka kvöldið frá.

IcelandicEnglishSpanishPolishEstonianLatvianLithuanianUrdu