
Þessum viðburði er lokið.
Fyrsti AD fundur vetrarins
Fimmtudagur 1. október 2020 @ 20:00 - 22:00
AD KFUM og AD KFUK starfið hefst 1. október kl. 20:00 með sameiginlegum fundi beggja deilda húsakynnum KFUM og KFUK á Holtavegi 28.
Á fundinum mun Anna Magnúsdóttir segja frá Sportfélagi KFUM og KFUK en félagið býður upp styttri og lengri göngur ásamt annari útivist.
Pétur Ágeirsson verður með hugleiðingu.
Upplýsingar
Staðsetning
- KFUM og KFUK Holtavegur
-
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland + Google Map - Sími:
- 588-8899
- View Staðsetning Website