Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Friðrikshlaupið

25. maí @ 17:00 - 18:00

Sr. Friðrikshlaupið verður nú haldið í fimmta sinn, fimmtudaginn 25. maí kl. 17:00, á fæðingardegi Sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda KFUM og KFUK á Íslandi.

Vegalengd
Boðið er upp á 5 km hlaup í Laugardalnum en hlaupið byrjar og endar við höfuðstöðvar KFUM og KFUK á Íslandi við Holtavegi 28. Hlaupaleiðin er mæld í samræmi við staðla FRÍ.

Skráning
Skráning í hlaupið fer fram með rafrænni forskráningu og sölu þátttökuseðla sem skal fylla út fyrir hlaup. Sala þátttökuseðla hefst klukkutíma fyrir hlaup í höfuðstöðvum KFUM og KFUK á Íslandi að Holtavegi 28.

 

Helgina 24. – 27. maí verða mikil hátíðarhöld í tengslum við 150 ára afmælishátíð sr. Friðriks. Helstu viðburðir hátíðarinnar eru neðangreindir.

  • Vígsluafmæli Friðrikskapellunnar 24. maí kl. 20:00
  • Fjósið á Hlíðarenda tekið í notkun 25. maí kl. 17:00
  • Friðrikshlaupið 25. maí kl. 17:00
  • Afmælishátíð í Lindakirkju 25. maí kl. 20:00
  • Hafnarfjarðarkirkja verður með guðþjónustu í Kaldárseli 27. maí kl. 11:00
  • Vígsla Birkiskála í Vatnaskógi 27. maí kl. 14:00

Upplýsingar

Dagsetn:
25. maí
Tími
17:00 - 18:00
Viðburður Categories:
,

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
Vefsíða:
http://www.kfum.is