Fella- og Hólakirkja (Rvk): Leikjafjör KFUM og KFUK

//Fella- og Hólakirkja (Rvk): Leikjafjör KFUM og KFUK
Hleð Viðburðir

Leikjafjör Fella- og Hólakirkju í samstarfi við KFUM og KFUK er á fimmtudögum frá 17:00 – 18:00 fyrir hressa krakka á aldrinum 5 – 7. bekk. Það verður mjög skemmtileg dagskrá sem hentar öllum og verður mikið sprellað. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

Fyrir starfinu í Fella- og Hólakirkju fara Marta og Ásgeir.