Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Unglingastarf Ástjarnarkirkju í samstarfi við KFUM og KFUK er á mánudagskvöldum klukkan 20 – 21:30 fyrir hressa krakka í 8.-10. bekk. Við munum bralla ýmislegt skemmtilegt saman og slá á létta strengi. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

Upplýsingar

Dagsetning:
19. apríl
Tími:
20:00 - 21:30
Viðburðaflokkar:
,
Viðburðatög:
View Viðburður Website

Staðsetning

Astjarnarkirkja
Kirkjuvellir 1
Hafnarfjörður, 221 Iceland
+ Google Map
View Staðsetning Website