Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Sportfélag KFUM og KFUK býður öllum áhugasömum að eiga áfengislaus og flugeldalaus áramót í Vindáshlíð í Kjós og/eða að taka þátt í gönguferð yfir Svínaskarð á gamlársdag.

Ganga yfir Svínaskarð upp í Vindáshlíð:

  • Lagt verður af stað gangandi frá Móskarðshnúka-bílastæði kl 10:30.
  • Hægt að koma farangri í trúss.
  • Gangan er um 13km, hækkun um 400m og göngutími um sex tímar.
  • Nauðsynlegt að vera vel búinn til vetrargöngu. Mælt með ullar- og hlífðarfötum, heitum drykk og broddum.
  • Ekki ætlað börnum nema stálpuðum og vönum fjallamennsku.

Þeir sem ekki ætla að gista í Vindáshlíð þurfa sjálfir að gera ráðstafanir um að láta sækja sig þangað.

Upplýsingar

Hefst:
Þriðjudagur 31. desember 2019 @ 10:30
Endar:
Miðvikudagur 1. janúar 2020 @ 12:00
Viðburðaflokkur:

Skipuleggjandi

Sportfélag KFUM og KFUK

Staðsetning

Vindáshlíð
Kjós
Mosfellsbær, 276 Iceland
+ Google Map
Sími:
5667044
View Staðsetning Website