
Akranes: Leikjafjör KFUM og KFUK
Mánudagur 23. september 2019 @ 16:30 - 17:30
Atburður í hverri viku sem hefst kl 16:30 á Mánudagur, fram til Mánudagur 25. nóvember 2019
Veturinn 2019-2020 verður KFUM og KFUK með æskulýðsstarf fyrir öll 9-12 ára börn í samstarfi við Akraneskirkju. Fundirnir eru á mánudögum kl. 16:30-17:30 í gamla Iðnskólahúsinu á Akranesi, aftan við Safnaðarheimili kirkjunnar.
Umsjón með starfinu hafa Matthías Guðmundsson, Sigrún Dóra Jóhannsdóttir og Aníta Eir Einarsdóttir.