
Þessum viðburði er lokið.

Afmælishátíð Kaldársels 95 ára
Laugardagur 27. júní 2020
Í tilefni af 95 ára afmæli Kaldársels verður haldin afmælishátíð við hús KFUM og KFUK við Holtaveg. Dagskráin verður fjölbreytt, gamlir Kaldæingar mæta á staðinn og segja frá, hoppukastalar verða á staðnum, leikir, andlitsmálun og veitingar. Allir eru velkomnir. Ókeypis fjölskylduskemmtun.
Frekari upplýsingar verða á facebook síðu Kaldársels – https://www.facebook.com/Kaldarsel/