Hleð Viðburðir

Skyldumæting fyrir alla sjálfboðaliða í sumarstarfinu undir 18 ára aldri

Á námskeiðinu verður farið yfir grundvallarþætti þess að starfa í sumarbúðum, m.a. samskipti við börn og samstarfsfólk. Umsjón með námskeiðinu hefur Hjördís Rós Jónsdóttir félagsráðgjafi.

Upplýsingar

Dagsetning:
Miðvikudagur 27. maí 2020
Tími:
18:30 - 21:00
Viðburðaflokkur:

Skipuleggjandi

Æskulýðsfulltrúar
Sími:
588-8899
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
View Staðsetning Website