Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

AD KFUM: Fullveldið 1918 – Hvernig varð Ísland sjálfstætt ríki?

22. nóvember @ 20:00 - 22:00

Gestur fundarins verður Gunnar Þór Bjarnason höfundur bókarinnar „Þegar siðmenningin fór fjandans til“.

  • Upphafsorð og bæn: Haraldur Jóhannsson
  • Hugleiðing: Sr. Þráinn Haraldsson
  • Stjórnun: Ingi Bogi Bogason
  • Tónlist: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson

Upplýsingar

Dagsetn:
22. nóvember
Tími
20:00 - 22:00
Viðburður Category:

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
Vefsíða:
http://www.kfum.is