Hleð Viðburðir

Herrakvöld KFUM til stuðnings nýjum Matskála í Vatnaskógi Verður haldið 4. nóvember og hefst kl. 19:00 Boðið verður uppá frábæran mat og vönduð skemmtiatriði.

Skráning er að skrá sig á https://sumarfjor.is/  eða í síma: 5888899 – Einnig er hægt að koma á Holtaveg 28 eða senda tölvupóst á skraning@kfum.is.

Allur ágóði rennur í Skálasjóð Skógarmanna til stuðnings uppbygginu í Vatnaskógi.

Upplýsingar

Dagsetning:
Fimmtudagur 4. nóvember 2021
Tími:
19:00 - 22:00
Verð:
6500kr
Viðburðaflokkur:
Vefsíða:
https://sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1483

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
View Staðsetning Website