AD KFUM: Ef þú ert með gildin á hreinu

Upphafssíða/Fullorðinsstarf/AD KFUM/AD KFUM: Ef þú ert með gildin á hreinu
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

– þarftu ekki að sjá eftir neinu

Gestur fundarins verður Thomas Möller, hagverkfræðingur.

  • Upphafsorð og bæn: Kári Geirlaugsson
  • Hugleiðing: Magnús Pálsson, viðskiptafræðingur
  • Stjórnun: Árni Sigurðsson
  • Tónlist: Albert E. Bergsteinsson

AD KFUM heldur vikulega fundi yfir vetrartímann í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Eftir fundina er boðið upp á kaffi og léttar veitingar á vægu verði. Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.