Hleð Viðburðir

Umsjón með efni: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra

  • Upphafsorð og bæn: Birgir Ásgeirsson
  • Stjórnun: Árni Sigurðsson
  • Hugleiðing: Sr. Sveinn Valgeirsson sóknarprestur í Dómkirkjunni
  • Tónlist – Undirleikur: Gunnar Sandholt

AD KFUM heldur vikulega fundi yfir vetrartímann í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Eftir fundina er boðið upp á kaffi og léttar veitingar á vægu verði. Allir karlar eru hjartanlega velkomnir.

Upplýsingar

Dagsetning:
Fimmtudagur 15. apríl 2021
Tími:
20:00 - 22:00
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
View Staðsetning Website