Hleð Viðburðir
  • Umsjón með efni: Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
  • Upphafsorð og bæn: Bjarni Gunnarsson
  • Stjórnun: Ólafur Sverrisson
  • Hugleiðing: Haraldur Jóhannsson
  • Tónlist: Bjarni Gunnarsson

Fundir AD KFUM og KFUK verða sameiginlegir á fimmtudögum kl. 20:00 á vormisseri, nema hvað einn fimmtudag í mánuði er AD KFUM fundur og í sömu viku er AD KFUK fundur á þriðjudegi kl. 17:30.  Eftir fundina er boðið upp á kaffi og léttar veitingar á vægu verði.

Upplýsingar

Dagsetning:
13. janúar
Tími:
20:00 - 22:00
Viðburðaflokkur:

Staðsetning

KFUM og KFUK Holtavegur
Holtavegur 28
Reykjavík, 104 Iceland
+ Google Map
Sími:
588-8899
View Staðsetning Website