AD KFUM: Sumarbúðir í Bandaríkjunum

///AD KFUM: Sumarbúðir í Bandaríkjunum
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Ársæll Aðalbergsson og Jóhann Þorsteinsson segja frá þátttöku sinni í alþjóðlegri sumarbúðaráðstefnu KFUM sem haldin var í Estes Park í Colorado, búðum sem taka við þúsundum gesta á hverju ári.

  • Upphafsorð og bæn: Gunnar Hrafn Sveinsson
  • Hugleiðing: Sr. Jón Ómar Gunnarsson
  • Tónlist: Ingibjartur Jónsson