Fyrsti AD KFUM-fundur vetrarins á Holtavegi kl.20 í kvöld, 6.október
Í kvöld, fimmtudaginn 6.október kl.20 verður fyrsti fundur vetrarins haldinn hjá Aðaldeild (AD) KFUM í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Efni fundarins er Heimsþing KFUK sem fór fram í Sviss nú í sumar. Gestir fundarins eru [...]