AD KFUM – ferð í Vatnaskóg 13.október: Rútuferð frá Holtavegi kl.18
Fimmtudaginn 13. október verður farið í árlega ferð AD (Aðaldeildar) KFUM í Vatnaskóg. Brottför verður með rútu frá húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík kl.18. Kvöldverður verður snæddur í Vatnaskógi, og síðan verður kvöldvaka í umsjá AD-nefndar KFUM [...]