Fundur hjá AD KFUK í kvöld: Lind hjálpræðisins

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0024. nóvember 2011|

Í kvöld, þriðjudaginn 22.nóvember verður að venju fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20. Á fundi kvöldsins verður biblíulestur í umsjá Sigríðar Jóhannsdóttur. Yfirskrift fundarins er: "Lind hjálpræðisins". Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í [...]

Frágangur á jólaskókössum

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0022. nóvember 2011|

Í kvöld mætti hópur ungs fólks og nokkurra eldri í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg til að ganga endanlega frá gámnum þar sem jólaskókössum hefur verið komið fyrir. Þau luku við að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum [...]

Lokatala fyrir árið 2011 er 4.175 kassar!!

Höfundur: |2011-11-15T23:55:02+00:0015. nóvember 2011|

Í kvöld mættum við nokkur á Holtaveginn í hús KFUM&KFUK til að fara yfir kassa sem að bárust of seint. Búið er að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum og læsa. Á morgun fer hann í sitt langa ferðalag [...]

AD KFUM: Heimsókn í Kópavogskirkju í kvöld, 10.nóvember

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0010. nóvember 2011|

Í kvöld, fimmtudaginn 10.nóvember verður heimsókn í Kópavogskirkju hjá AD (Aðaldeild) KFUM, kl.20. Séra Sigurður Arnarson, sóknarprestur tekur á móti gestum og sér um fundarefni kvöldsins. Mæting er í Kópavogskirkju, Hábraut 1a, Kópavogi, kl.20. Gengið er inn skáhallt á móti [...]

Fara efst