Basar KFUK á morgun, 26. nóvember: Jólasmákökur, sultur, prjónavörur, skraut og óteljandi margt fleira
Basar KFUK verður haldinn í 102. sinn á morgun, laugardaginn 26.nóvember kl.14-17 í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Í hugum margra er basar KFUK orðinn fastur liður í jólaundirbúningnum, en finna má alls kyns góðgæti úr smiðju [...]