Sunnudagssamkoma 4. desember á Holtavegi: Bæna – og vitnisburðasamkoma
Á sunnudagskvöldið, annan sunnudag í aðventu, 4.desember kl.20 verður samkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík, venju samkvæmt. Yfirskrift samkomunnar er: "Hann kemur brátt!” (Hebr.10:35-37). Samkoman verður bæna - og vitnisburðasamkoma, en þau Kristbjörg Heiðrún Harðardóttir og [...]