Skógarvinir heimsóttu Ríkisútvarpið

Höfundur: |2012-02-18T17:26:40+00:0018. febrúar 2012|

Skógarvinir er hópur drengja á aldrinum 12 til 14 ára sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Hópurinn er með sérstaka áherslu á starf Skógarmanna í Vatnaskógi og hittast á tveggja vikna fresti. […]

Hátíðar – og inntökufundur 16. febrúar: Glæsileg dagskrá

Höfundur: |2021-01-21T13:35:22+00:0015. febrúar 2012|

Næsta fimmtudag, þann 16. febrúar verður árlegur Hátíðar-og inntökufundur KFUM og KFUK haldinn í húsi félagsins að Holtavegi 28, Reykjavík. Þá verða nýir félagar boðnir velkomnir við formlega og hátíðlega athöfn, glæsilegur hátíðarkvöldverður verður borinn fram og boðið verður upp [...]

Brennómót yngri deilda

Höfundur: |2021-01-21T13:34:28+00:0013. febrúar 2012|

Brennómót yngri deilda KFUM og KFUK var haldið í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda sunnudaginn 12. febrúar. 43 krakkar mættu til leiks í 6 liðum og áttu góðar stundir saman. Eftir skemmtilegt mót stóðu stelpurnar í liðinu "Frelsisstyttunum" uppi sem sigurvegarar en [...]

Fara efst