Vel sótt og gott Samráðsþing að baki

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0026. október 2010|

Nú um nýliðna helgi, 22.-24.október fór Samráðsþing stjórna, starfsmanna og starfssviða KFUM og KFUK á Íslandi, fram í Vindáshlíð í Kjós. Þingið var vel sótt, en á því voru alls um 80 þátttakendur sem komu bæði frá starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu [...]

Sunnudagssamkoma næsta sunnudag, 24.október: Bænasamkoma

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0022. október 2010|

Næsta sunnudagskvöld, 24.október, verður bænasamkoma á Holtavegi 28 í Reykjavík. Tveir einstaklingar munu flytja vitnisburð, þau Berglind Ólöf Sigurvinsdóttir og Paul Jóhannsson. Arna Ingólfsdóttir mun stjórna samkomunni, Kristín og Snorri Waage verða samkomuþjónar og Gylfi Bragi hefur umsjón með tæknimálum.Rúna [...]

Góðgætishlaðborð – Hópur til Góðs

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0020. október 2010|

Yfirskrift hópsins: Sálmur 12:6: "Vegna kúgunar lítilmagnanna, vegna andvarpa hinna fátæku rís ég nú upp," segir Drottinn, "og hjálpa þeim sem þjakaðir eru." Hópur til Góðs er með þennan ritningartexta að leiðarljósi og sem fyrirmynd. Þessi hópur er á vegum [...]

Fara efst