Vel sótt og gott Samráðsþing að baki
Nú um nýliðna helgi, 22.-24.október fór Samráðsþing stjórna, starfsmanna og starfssviða KFUM og KFUK á Íslandi, fram í Vindáshlíð í Kjós. Þingið var vel sótt, en á því voru alls um 80 þátttakendur sem komu bæði frá starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu [...]