Guitar hero og Singstar í Engjaskóla
Á síðasta fundi í Engjaskóla í Grafarvogi í yngri deild KFUM og KFUK var Guitar Hero og Singstar fundur. Það mættu í kringum 30 krakkar á fundin og hefur þessi fjöldi af krökkum haldist í allan vetur í þessu deildarstarfi. [...]