Mannréttindi og evangelísk kirkja: AD KFUM – fundur í kvöld á Holtavegi
Í kvöld, 2.desember kl.20 verður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUM á Holtavegi 28 í Reykjavík. Á fundinum er áhugavert efni til umfjöllunar, en Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson mun flytja erindi um mannréttindi og evangelíska kirkju. Gunnar Örn Jónsson flytur upphafsorð [...]