Um Sunna Gunnlaugsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Sunna Gunnlaugsdóttir skrifað 12 færslur á vefinn.

5.flokkur: Frozen-dagur og náttfatapartý

Höfundur: |2014-07-11T17:50:18+00:0011. júlí 2014|

Miðvikudagurinn 9. júlí Stúlkurnar voru vaktar með óvæntum hætti í morgun. Foringjarnir voru búnir að klæða sig í búninga og sungu lög úr bíómynd gærkvöldsins Frozen. Foringjarnir tóku hlutverk sín alvarlega og lifðu sig inn í sönginn. Á leiðinni í [...]

5.flokkur: Skemmtiganga og bíó

Höfundur: |2014-07-09T13:31:07+00:009. júlí 2014|

Þriðjudagurinn 8. júlí Klukkan níu í morgun voru stúlkurnar vaktar formlega þó flestar væru vaknaðar. Eftir morgunmat fóru þær á fánahyllingu, mynduðu hring um fánastöngina og sungu saman fánasönginn. Að henni lokinni fóru þær niður í kvöldvökusalinn á Biblíulestur í [...]

5.flokkur: Komudagurinn

Höfundur: |2014-07-08T16:57:09+00:008. júlí 2014|

Mánudagurinn 7. júlí Við komum upp í Hlíð og spenntar stelpurnar fór í matsalinn að hlýða á reglur og almennar upplýsingar frá forstöðukonu og allir starfsmenn kynntu sig. Því næst fengu þær að vita í hvaða herbergi þær væru og [...]

Fara efst