Um Petra Eiríksdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Petra Eiríksdóttir skrifað 62 færslur á vefinn.

Pjakkaflokkur fer vel af stað

Höfundur: |2014-08-18T11:54:03+00:0016. ágúst 2014|

Það voru þreyttir og ánægðir drengir sem lögðust til hvílu í Ölveri nú rétt í þessu enda dagurinn verið uppfullur af skemmtilegum ævintýrum. Eftir að rútan renndi í hlað uppúr hádegi komu drengirnir 14 sér fyrir í tveimur 8 manna [...]

Höfundur: |2014-06-18T23:29:49+00:0018. júní 2014|

Við höfum átt yndislegan dag hér í Ölveri í dag. Stelpurnar sváfu lengi enda var mikið fjör í náttfatapartýinu í gærkvöldi og stíf dagskrá frá morgni til kvölds þennan daginn. Dagurinn var hefðbuninn og hófst með biblíulestri og brennó áður [...]

2.flokkur: 17. júní

Höfundur: |2014-06-18T16:42:05+00:0018. júní 2014|

Nú eru þreyttar og glaðar stelpur að leggjast til svefns eftir viðburðarríkan dag.  Eftir hádegismat fórum við í skrúðgöngu og leiki áður en við komum heim til að gæða okkur á 17. júní fánaköku.  Eftir kaffi var svo ÖLVERS GOT [...]

Fara efst